Horn í Horn

Það var að falla að við Bolungarvíkurófæru og hópurinn skundaði rösklega áfram. Flottur hópur í öruggum, jöfnum og hröðum takti í kapp við flóðið. Ég vissi með mér að við myndum ná í tæka tíð en við mættum ekki sóa neinum tíma fyrir utan nokkrar stuttar orkupásur. En ég vissi að við gætum þetta og myndum ná, ég þekkti hópinn minn og hefði annars ekki …

Read More
Hrönn Baldursdóttir
Skipulag sparar tíma

Það er að líða undir lok janúar. Hugsið um það, heill mánuður næstum búinn af 12 mánuðum ársins 2020. Ef þú átt enn eftir að gera eitthvað sem þú ætlaðir að gera í janúar þá eru nokkrir dagar til stefnu :)

Það er góð regla að setjast niður í mánaðarlok og skipuleggja næsta mánuð. Þá í raun erum við lika að …

Read More
thin leidComment
Tímastjórnunartæki

Við erum mörg í stöðugri glímu við að koma okkur að verki. Einnig að velta fyrir okkur hvenær við höfum afkastað nógu miklu þann daginn eða hvenær við látum staðar numið í vinnunni. Það er þetta jafnvægi í að afkasta nægilega og líka að eiga frítíma sem er …

Read More
thin leidComment
Brotthvarf

Hinar mörgu hliðar brotthvarfs

Nýlega gaf Menntamálastofnun út skýrslu um ástæður brotthvarfs úr framhaldsskólum haustönnina 2017. Niðurstöðurnar eru svipaðar og undanfarin ár og enn vekur mesta athygli að 141 hættu vegna andlegra veikinda. Það er vissulega alvarlegt og löngu tímabært að sálfræðiþjónusta sé öllum aðgengileg innan heilbrigðistryggingakerfisins. En hvað með hina 611 sem hættu ...

Read More
Laugavegshlaupið

Laugavegshlaupið 2010 - endað í Emstrum.

Laugardagurinn 17. júlí var dagur Laugavegshlaupsins í ár. Þegar hlaupið var að byrja fyrir 10 árum eða árið 2000, var ég stödd inni í skála Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum og var að búa mig af stað í mína fyrstu Laugavegsgöngu. Ég er ekki frá því að hafa hugsað þá „þetta geri ég einhvern tíman“ en fannst á þeim tíma sóun að verja bara einum degi í að fara þessa frábæru leið. En hér var ég stödd …

Read More