Við komum til baka svífandi, fílefldar, öflugar og óendanlega glaðar. Tilbúnar að takast léttilega á við þau verkefni, markmið eða vandamál sem við vorum að glíma við fyrir ferðina. Ég veit nákvæmlega hvar ég finn hugrekkið, bjartsýnina og þorið til að takast á við næsta skref í hverju sem ég er að fást við. Þegar mig vantar þennan kraft þá sæki ég hann þó að leiðin að honum geti verið mislöng og mis ..
Read MoreEinsettu þér að styrkja þig stöðugt og halda þér í styrknum!
Styrktu þig fyrir þig, því þú vilt koma ýmsu í verk. Styrktu þig fyrir þína nánustu til að geta stutt þau á þann hátt sem þú vilt. Styrktu þig fyrir samfélagið því framlag allra skiptir máli til að skapa og efla ..
Read MoreLaugavegshlaupið 2010 - endað í Emstrum.
Laugardagurinn 17. júlí var dagur Laugavegshlaupsins í ár. Þegar hlaupið var að byrja fyrir 10 árum eða árið 2000, var ég stödd inni í skála Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum og var að búa mig af stað í mína fyrstu Laugavegsgöngu. Ég er ekki frá því að hafa hugsað þá „þetta geri ég einhvern tíman“ en fannst á þeim tíma sóun að verja bara einum degi í að fara þessa frábæru leið. En hér var ég stödd …
Read More