júní-ágúst 2024

ÞÍN LEIÐ í NÁM 

einstaklingsráðgjöf um námsval, umsóknir um skóla og undirbúning fyrir nám

- undirbúningur fyrir fólk á leið í nám -
- enginn ákveðinn aldur -

viltu taka frá tíma fyrir þig til að:

  • íhuga framtíðarstefnu

  • ákveða hvaða nám þú ætlar í

  • skoða hvað þarf fyrir góða ákvörðun

  • fræðast um hvaða þart til að ganga sem best í námi

Hér er ráðgjafarpakki sem veitir þér tækifæri til að kanna þína óskastefnu í námi og fá leiðsögn við að undirbúa næstu skref.
Það er mikilvægt að gefa sér tíma og næði til að íhuga námsvalið vel, líka þegar námið sem er stefnt að er næstum alveg ákveðið.

umfjöllunarefni:

  • Ákvarðanataka - að taka góða ákvörðun

  • Sjálfsþekking - að undirbúa góða ákvörðun

  • Námsframboð og atvinnulífið

  • Áhugasvið og tengd starfssvið

  • Íhuga hvað gæti tekið við eftir námið

  • Námstæknikönnun

  • Skólakerfið og umsóknir um skóla

Lengd:

  • Tvö 50-60 mínútna einstaklingsviðtöl

  • Tvö stutt upplýsingamyndbönd

  • Eitt stutt símtal ef þörf er á

Tími, þú velur tímasetninguna:

  • Finndu tíma á Noona eða hafðu samband í síma eða pósti (sjá neðar)

Námskeiðshaldari og verð:

Hrönn Baldursdóttir hefur starfað sem náms- og starfsráðgjafi í yfir20 ár. Er með leyfisbréf sem náms- og starfsráðgjafi (það er háskólanám á mastersstigi) og BA próf í sálfræði í grunninn.

Hef starfað í skólakerfinu í 23 ár og þekki það mjög vel.

Til að hafa samband: Hrönn í síma 899 8588 eða hronn@thinleid.is 

Verð:  29.000 kr.
Hægt að sækja um styrk í endurmenntunarsjóð stéttarfélags.
Þau sem hafa áhuga á að taka áhugasviðskönnunina Bendill fá 15% afslátt af fyrirlögninni og einu viðtali (sjá verð hér).

Uppfært í júní 2024