Sterkari saman!

Sterkari saman!

Einsettu þér að styrkja þig stöðugt og halda þér í styrknum!

Styrktu þig fyrir þig, því þú vilt koma ýmsu í verk. Styrktu þig fyrir þína nánustu til að geta stutt þau á þann hátt sem þú vilt. Styrktu þig fyrir samfélagið því framlag allra skiptir máli til að skapa og efla gott umhverfi.

Settu þér markmið um hvernig þú styrkir þig á allan hátt. Öll getum við styrkt okkur ef við byrjum þar sem við erum. Ef þú ferð tvö skref í dag, farðu tvö skref á morgun og smám saman fleiri. Ein armbeygja í dag og ein á morgun og smám saman fleiri. Ef þú talar við eina persónu í dag, heilsaðu tveimur á morgun …

Hinar mörgu hliðar brotthvarfs

Hinar mörgu hliðar brotthvarfs

Nýlega gaf Menntamálastofnun út skýrslu um ástæður brotthvarfs úr framhaldsskólum haustönnina 2017. Niðurstöðurnar eru svipaðar og undanfarin ár og enn vekur mesta athygli að 141 hættu vegna andlegra veikinda. Það er vissulega alvarlegt og löngu tímabært að sálfræðiþjónusta sé öllum aðgengileg innan heilbrigðistryggingakerfisins. En hvað með hina 611 sem hættu.

Skoðum  helstu þættina:

·     213 var vísað úr skóla vegna brots á mætingarreglum. Helstu skýringarnar eru mikil vinna, lítill svefn, …

Vinnuvikan

Vinnuvikan

Orka hvers og eins er auðlind sem mikilvægt er að fara vel með. Mikið og langvarandi álag skaðar starfskraftana og verður því hver að gæta að sér. Á Íslandi er unnið mikið en hér er fjórða lengsta vinnuvikan og mesta atvinnuþátttakan í Evrópu. Þessi mikla vinna leiðir þó ekki til meiri landsframleiðslu og vísbendingar eru um að of löng vinnuvika sé skaðleg heilsunni.

Í fyrra fór Reykjavíkurborg af stað með tilraunaverkefni þar sem ..

Áramótaheit – tækifæri til að skapa framtíðina

Áramótaheit – tækifæri til að skapa framtíðina

Nú árið er liðið í aldanna skaut og næsta ár að hefjast. Þú hefur eflaust gert ýmislegt gott og uppbyggilegt á árinu, kannski vildirðu hafa gert meira kannski ekki. Sumir eru orðnir hundleiðir ...  

Framhaldsskólinn fyrir alla?

Framhaldsskólinn fyrir alla?

Hvítbók Mennta- og menningarmálaráðuneytis var kynnt á haustdögum. Þar kemur meðal annars fram að hindra eigi aðgang 25 ára og eldri að bóknámi í framhaldsskólunum, bæði að dag-, fjar- og kvöldnámi. Þessi skyndilega stefnubreyting .. 

Meira um brotthvarf

Meira um brotthvarf

Að undanförnu hefur verið fjallað um margvíslegar ástæður brotthvarfs frá námi og langar mig að fjalla um nokkur atriði til viðbóðar. Það er náms- og starfsfræðsla og náms- og starfsráðgjöf sem fást við fræðslu um störf, atvinnulífið, skólakerfið, ákvarðanatökuferlið og síðan ráðgjöf sem leiðir fólk til uppgötvunar á styrkleikum sínum, áhuga, færni, þörfum og gildismati.

Mikilvægt er að byrja snemma ...