Vinnuvikan

Vinnuvikan

Orka hvers og eins er auðlind sem mikilvægt er að fara vel með. Mikið og langvarandi álag skaðar starfskraftana og verður því hver að gæta að sér. Á Íslandi er unnið mikið en hér er fjórða lengsta vinnuvikan og mesta atvinnuþátttakan í Evrópu. Þessi mikla vinna leiðir þó ekki til meiri landsframleiðslu og vísbendingar eru um að of löng vinnuvika sé skaðleg heilsunni.

Í fyrra fór Reykjavíkurborg af stað með tilraunaverkefni þar sem ..

Áramótaheit – tækifæri til að skapa framtíðina

Áramótaheit – tækifæri til að skapa framtíðina

Nú árið er liðið í aldanna skaut og næsta ár að hefjast. Þú hefur eflaust gert ýmislegt gott og uppbyggilegt á árinu, kannski vildirðu hafa gert meira kannski ekki. Sumir eru orðnir hundleiðir ...  

Framhaldsskólinn fyrir alla?

Framhaldsskólinn fyrir alla?

Hvítbók Mennta- og menningarmálaráðuneytis var kynnt á haustdögum. Þar kemur meðal annars fram að hindra eigi aðgang 25 ára og eldri að bóknámi í framhaldsskólunum, bæði að dag-, fjar- og kvöldnámi. Þessi skyndilega stefnubreyting .. 

Meira um brotthvarf

Meira um brotthvarf

Að undanförnu hefur verið fjallað um margvíslegar ástæður brotthvarfs frá námi og langar mig að fjalla um nokkur atriði til viðbóðar. Það er náms- og starfsfræðsla og náms- og starfsráðgjöf sem fást við fræðslu um störf, atvinnulífið, skólakerfið, ákvarðanatökuferlið og síðan ráðgjöf sem leiðir fólk til uppgötvunar á styrkleikum sínum, áhuga, færni, þörfum og gildismati.

Mikilvægt er að byrja snemma ...