Þar finnurðu hugrekki

Við komum til baka svífandi, fílefldar, öflugar og óendanlega glaðar. Tilbúnar að takast léttilega á við þau verkefni, markmið eða vandamál sem við vorum að glíma við fyrir ferðina. Ég veit nákvæmlega hvar ég finn hugrekkið, bjartsýnina og þorið til að takast á við næsta skref í hverju sem ég er að fást við. Þegar mig vantar þennan kraft þá sæki ég hann þó að leiðin að honum geti verið mislöng og mis ..

Read More
Þor

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mannfólkið stórt og mikið. Þegar svo á hólminn er komið breytast allt í einu stærðarhlutföllin og fjöllin verða gríðarstór og við sjálf lítil. Við erum kannski mætt á svæðið og horfum upp á gríðarstórt verkefnið og hugsum „já ok … ÚPS! ….

Read More
Hrönn Baldursdóttir
Markmiðavinnan

Varstu að spá í hversu lengi janúar yrði að líða? Þá get ég sagt þér að núna er kominn mars! Þetta kemur alltaf jafn mikið á óvart. Bara eins og fingrum væri smellt …

Read More
thin leid
Bullet journal aðferðin

Bullet journal dagbókarformið kom fram á sjónarsviðið fyrir rúmum áratug. Síðan þá hafa vinsældir aðferðarinnar aukist jafnt og þétt og hún er orðin mjög útbreidd. Það eru nokkur ár síðan ég heyrði fyrst um Bullet journal aðferðina og ég kynnti mér hana …

Read More
Hrönn Baldursdóttir
Starfsorkan

Starfsorkan okkar er gulls í gildi. Það finnum við best ef hún minnkar og hvað þá ef við upplifum starfsþrot eða kulnun. Á meðan starfsorkan er góð þá er tilhneigingin hjá okkur mörgum að nýta hana til fulls og ..

Read More
Hrönn Baldursdóttir