Yoga Nidra er endurnærandi slökunarhugleiðsla

Jóga Nidra er liggjandi, leidd hugleiðsla.
Í Jóga Nidra ferðu niður á stigið milli svefns og vöku þar sem við erum mest móttækileg fyrir nýjum ásetningi og hægt er að endurmóta hegðun og vana. Með Jóga Nidra upplifirðu meira en vöku- og draumástand, þú getur upplifað hina djúpu kyrrð sem er innra með þér. 

yoga nidra tímar í hádeginu á þriðjudögum
3. september - 26. nóvember 2024

Tími: Þriðjudagar kl. 12.00 - 12.50
Staður: Jógasal Ljósheima, Borgartúni 3.

Dýnur, teppi og púðar eru á staðnum.
Létt liðkun er í byrjun tímans en megnið af tímunum er liggjandi yoga nidra.

Rannsóknir sýna að Regluleg Yoga Nidra ástundun:

  •   Bætir svefn

  • Minnkar taugaspennu

  • Styrkir ónæmiskerfið

  • Vinnur af krafti gegn skaðlegum áhrifum streitu

  • Stóreykur einbeitingu og afköst

  • Endurheimtir orku og bætir heilsu

  • Lækkar blóðþrýsting

  • Dregur úr verkjum

Yoga Nidra er öllum aðgengileg, óháð aldri og líkamlegu ástandi. Einu kröfurnar eru að anda og liggja kyrr.

Skráning hér fyrir neðan:

Verð:

  • Allt tímabilið (3. sept. - 26. nóv.), 13 skipti alls: 23.000 kr.

  • Klippikort með 5 tímum: 11.200 kr.

  • Stakur tími: 2.500 kr.

Hafið samband ef þú óskar eftir yoga nidra fyrir þinn hóp. Netfang hronn@thinleid.is Sími 899 8588

Fullt var á haustönn 2023.

Uppfært í apríl 2024