Göngukort

Um allt land eru gamlar og nýjar gönguleiðir. Sumar eru merktar og stikaðar, aðrar varðaðar og enn fleiri ómerktar. Mörg sveitafélög og ýmsar stofnanir hafa staðið fyrir merkingum og kortagerð á helstu leiðum innan tiltekinna svæði. Til að byrja með eru hér nokkrar krækjur á göngukort á suðvesturhorninu auk þjóðgarðanna og fleiri bætast inn reglulega.

Reykjavík

Mosfellsbær

Hafnarfjörður

Reykjanesskagi

Hengilsvæði, Hellisheiði

Þjóðgarðarnir

Katla Geopark

Uppfært jan. 2022