Orka hvers og eins er auðlind sem mikilvægt er að fara vel með. Mikið og langvarandi álag skaðar starfskraftana og verður því hver að gæta að sér. Á Íslandi er unnið mikið en hér er fjórða lengsta vinnuvikan og mesta atvinnuþátttakan í Evrópu. Þessi mikla vinna leiðir þó ekki til meiri landsframleiðslu og vísbendingar eru um að of löng vinnuvika sé skaðleg heilsunni.
Í fyrra fór Reykjavíkurborg af stað með tilraunaverkefni þar sem ..
Read More