TIL BAKA

Jóga Nidra er endurnærandi slökunarhugleiðsla. Í Jóga Nidra ferðu niður á stigið milli svefns og vöku þar sem við erum mest móttækileg fyrir nýjum ásetningi og hægt er að endurmóta hegðun og vana. Með Jóga Nidra upplifirðu meira en vöku- og draumástand, þú getur upplifað hina djúpu kyrrð sem er í dvala innra með þér. 

Rannsóknir sýna að Jóga Nidra vinnur af krafti gegn skaðlegum áhrifum streitu, minnkar taugaspennu og bætir svefn. Regluleg ástundun styrkir ónæmiskerfið, lækkar blóðþrýsting og dregur úr verkjum. 

Námskeið:

Tími:
Staður:
Verð:


Skráning: hronn@thinleid.is eða sími 899 8588
——-
Hægt er að panta stök eða fleiri skipti fyrir hópa eða vinnustaði.